Frítt á völlinn í kvöld

Nú er komið að síðasta heimaleiknum fyrir tvískiptingu deildarinnar og við fáum Íslandsmeistarana í heimsókn.

Góð frammistaða gaf engin stig

Útileikur gegn Breiðabliki í dag

Vegna tilfærslna á leikjum í kringum lokamót EM U19 (en ekki HM) á enn eftir að spila 13. umferð mótsins. Hún hefst í dag þegar Þór/KA mætir Breiðabliki á Kópavogsvelli kl. 16. 

Fjórði útisigurinn, fjórða sætið

Þór/KA vann sinn fjórða útisigur í Bestu deildinni í sumar þegar liðið sótti FH heim í gær og hafði með sigrinum sætaskipti við FH.

Þór/KA mætir FH í Hafnarfirðinum

Skellur á heimavelli

Fram til orrustu!

Margrét Árnadóttir komin heim

Gott gengi hjá 2. flokki U20

Góð staða hjá liðunum í 3. flokki

Þór/KA er ekki bara öflugt og áhugavert meistaraflokkslið í fremstu röð í Bestu deildinni heldur rekur félagið einnig 2. og 3. flokk og þar er margt áhugavert í gangi, þjálfarar og leikmenn að standa sig gríðarlega vel í umhverfi þar sem leikjum, ferðalögum og ýmsum verkefnum hefur fjölgað og kostnaður aukist. Erfitt rekstrarumhverfi virðist þó ekki hafa nein áhrif á árangurinn því staða allra okkar liða er mjög góð núna á miðju sumri.