Árið í máli, myndum og tölum - 3. flokkur A2

Landsliðsval: Ein frá Þór/KA í U19 og tvær í U15

Bríet Jóhannsdóttir hefur verið valin í hóp U19 landsliðsins sem tekur þátt í undanriðli fyrir EM 2025 í lok mánaðarins. Bríet Fjóla Bjarnadóttir og Hafdís Nína Elmarsdóttir eru í landsliðshópi U15 sem fer til Englands 20. nóvember.

Árið í máli, myndum og tölum - 3. flokkur B

Okkar stelpur í æfingahópum: Þrjár með U17 og þrjár með U16

Þór/KA á sex fulltrúa í æfingahópum U16 og U17 landsliða Íslands sem koma saman í nóvember.

Ísland og Bandaríkin mætast í kvöld

Landslið Íslands og Bandaríkjanna mætast í æfingaleik í Houston í Texas í kvöld kl. 23:30 að íslenskum tíma. Sandra María Jessen er með landsliðinu í Bandaríkjunum.

Árið í máli, myndum og tölum - 2. flokkur U20 - 1. hluti

Þór/KA sendi tvö lið til keppni í Íslandsmótinu í 2. flokki U20 í samstarfi við Völsung, Tindastól, Hvöt og Kormák. A-liðið okkar vann tvöfalt, bæði Íslands- og bikarmeistaratitil. Þar sem ekki er í boði eiginleg keppni B-liða í 2. flokki spilaði lið 2 frá okkur í B-deild gegn A-liðum þeirra fimm félaga sem voru með liðinu í riðli. 

3. flokkur: verðlaunahafar og hópmyndir

Núna þegar keppnistímabilinu er lokið hjá okkar liðum er tímabært að líta um öxl og skrásetja það helsta frá nýliðnu keppnistímabili. Farið verður yfir árangur liðanna okkar, sem var frábær, í sér yfirferð síðar í vikunni, en nú er komið að verðlaunahöfum í 3. flokki.

Kollubikarinn 2024: Hulda Ósk Jónsdóttir

Hulda Ósk Jónsdóttir er handhafi Kollubikarsins 2024.

Landsliðin: Sandra María í A, þrjár í U15

Nú þegar keppnistímabilinu er lokið í Bestu deild kvenna og yngri flokkunum taka við landsliðsverkefni. A-landsliðið fer til Bandaríkjanna og þar eigum við okkar fulltrúa, sem kemur engum á óvart.

Vel heppnað lokahóf - verðlaunahafar

Lokahóf meistaraflokks og 2. flokks U20 fór fram í Hamri, félagsheimili Þórs, í gærkvöld. Hófið var með hefbundnum hætti, verðlaunaveitingar, skemmtilegar ræður og heimatilbúin skemmtiatriði, gjafir og að sjálfsögðu góður matur. Frábær stemning þó ekki hafi öll þau sem tengjast þessum flokkum haft tök á að mæta