Besta-efri-deildin: Þór/KA tekur á móti FH á laugardag kl. 14

Fyrsti leikur okkar í lokahluta Íslandsmótsins í knattspyrnu kvenna, Bestu deildinni, verður á Greifavellinum á morgun og hefst kl. 14. Hefðbundin upphitun fyrir leik, borgarar beint af grillinu og stelpurnar klárar í að skemmta okkur með sínum alkunnu töktum.

2. flokkur U20: Staðan og næstu verkefni

Fyrir um mánuði síðan var hér farið yfir stöðu mála og árangur liðanna okkar í 3. flokki það sem af er ári. Nú er komið að liðunum í 2. flokki U20 og ekki seinna vænna því nú eiga liðin hvort um sig eftir þrjá leiki í Íslandsmótinu. 

Besta deildin: Jafntefli í Árbænum

Þór/KA og Fylkir gerðu jafntefli í 18. umferð Bestu deildarinnar síðastliðinn sunnudag. Þór/KA endaði í 3. sæti fyrir tvískiptingu og fær því þrjá heimaleiki á lokasprettinum.

Besta deildin: Þór/KA sækir Fylki heim í dag

Lokaumferð Bestu deildar kvenna fyrir tvískiptingu deildarinnar í efri og neðri hluta fer fram í dag og hefjast allir leikirnir á sama tíma, kl. 14. Þór/KA sækir lið Fylkis heim í Árbæinn.

Þór/KA auglýsir eftir þjálfurum yngri flokka félagsins

Skemmtilegt og spennandi starf í boði við þjálfun 2. og 3. flokks kvenna í boði.

Besta deildin: Ódýr mörk og vannýtt færi, eitt stig í safnið

Þór/KA og Stjarnan skildu jöfn í 17. umferð Bestu deildarinnar í gærkvöld, 2-2, og situr áfram í 3. sætinu, en nú með jafnmörg stig og Víkingur. 

Besta deildin: Frítt á leik Þórs/KA og Stjörnunnar í boði VÍS

Þór/KA tekur á móti liði Stjörnunnar í 17. umferð Bestu deildar kvenna á VÍS-vellinum á Akureyri í dag kl. 17:30. Ókeypis aðgangur, VÍS býður á völlinn.

Besta deildin: Jöfnuðu tvisvar, en það dugði ekki til

Þór/KA er áfram í 3. sæti Bestu deildarinnar með 28 stig þrátt fyrir 4-2 tap fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli í gær.

Besta deildin: Þór/KA sækir Breiðablik heim í dag

Keppni í Bestu deildinni er hafin að nýju eftir hlé yfir verslunarmannahelgina. Þór/KA á útileik gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli í dag kl. 16.

Harpa komin í 100 leiki fyrir Þór/KA

Harpa Jóhannsdóttir spilaði sinn 100. meistaraflokksleik fyrir Þór/KA þegar hún og liðsfélagar hennar mættu Tindastóli á Sauðárkróki í 15. umferð Bestu deildarinnar.