24.03.2023
Sandra María Jessen hefur verið valin í A-landsliðshópinn á nýjan leik fyrir tvo æfingaleiki í apríl. Heimasíðuritari heyrði í Söndru og fékk viðbrögð hennar við valinu.
24.03.2023
Sandra María Jessen er í landsliðshópnum sem Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari tilkynnti í morgun fyrir tvo leiki í fyrri hluta apríl.
23.03.2023
Þór/KA sigraði Breiðablik á Kópavogsvelli í kvöld, 2-1, og tryggði sér sæti í úrslitaleik keppninnar þar sem andstæðingurinn verður annaðhvort Þróttur eða Stjarnan.
22.03.2023
U19 landslið kvenna mætir Danmörku, Svíþjóð og Úkraínu í milliriðli undankeppni EM 2023 í byrjun apríl.
21.03.2023
Ísland mætir liði Albaníu í seinni leik sínum í riðlakeppni í B-deild undankeppni EM í dag kl. 10:30.
19.03.2023
Þór/KA nægði að ná sér í eitt stig í lokaleik liðsins í riðli 1 í A-deild Lengjubikarsins þegar liðið mætti Selfyssingum í Boganum til að ná 2. sæti riðilsins og komast þar með áfram í undanúrslit Lengjubikarsins, en stelpurnar voru þó ekkert að dunda sér við að spila upp á jafntefli.
19.03.2023
Í dag kl. 16:30 spilar Þór/KA lokaleik sinn í riðli 1 í A-deild Lengjubikarsins þegar Selfyssingar koma norður.
18.03.2023
U17 landslið Íslands er statt í Albaníu þar sem spilaður er þriggja liða riðill í B-deild í undankeppni EM2023.
11.03.2023
Þrátt fyrir tap gegn Þrótti í gær hefur Þór/KA það enn í sínum höndum að komast áfram í undanúrslit Lengjubikarsins.