Búið að draga í happdrættinu

Dregið var í leikhléi í leik Þórs/KA og Víkings í kvöld. Hér er vinningaskráin.

Þór/KA tekur á móti Víkingi

Þór/KA spilar sinn annan leik í A-deild Lengjubikarsins í dag þegar Víkingar koma í heimsókn í Bogann. Leikurinn hefst kl. 17:15.

Kjarnafæðimótið: Talnafróðleikur um Þór/KA-liðin

Kjarnafæðimótinu lauk á dögunum með innbyrðis leik Þór/KA-liðanna sem enduðu í tveimur efstu sætum mótsins. Hér eru til gamans nokkrar tölulegar upplýsingar um þátttöku okkar liða í mótinu. 

Stefnumótið: Sigur í B-keppni, silfur í A og C

Þór/KA átti fjögur lið í Stefnumótinu í 3. flokki sem fram fór um helgina. Eitt liðanna vann sína keppni, en hin þrjú urðu í 2. sæti í A, B og C.

Lengjubikar: Stórsigur á Eyjakonum á Akranesi

Lengjubikarinn fór vel af stað hjá okkar liði í gær þegar Þór/KA mæti liði ÍBV í Akraneshöllinni. Sjö marka sigur varð niðurstaðan. Margrét Árnadóttir skoraði þrennu í seinni hálfleik. Bríet Fjóla Bjarnadóttir skoraði sitt fyrsta meistaraflokksmark með fallegu skoti seint í leiknum. 

Lengjubikarinn hefst á laugardaginn

Þór/KA hefur leik í Lengjubikarkeppninni á laugardag með leik gegn ÍBV í Akraneshöllinni.

Fjölmenni og markaveisla í innbyrðis leik Þór/KA-liðanna

Það var fjölmennt af Þór/KA-leikmönnum í Boganum í gær þegar lokaleikur Kjarnafæðimótsins fór fram og liðin okkar tvö mættust. Þór/KA og Þór/KA2 höfðu bæði unnið þrjá leiki áður en kom að þessum leik. Þór/KA stóð uppi sem sigurvegari eftir 4-2 sigur þar sem Hildur Anna Birgisdóttir skoraði í tvígang. Sonja Björg Sigurðardóttir átti tvær stoðsendingar.

Þór/KA semur við tvær knattspyrnukonur

Þór/KA hefur samið við tvær knattspyrnukonur, aðra frá Bosníu-Herzegovínu og hina frá Slóveníu, sem munu leika með liðinu í Bestu deildinni á komandi sumri.

Fjórar æfa með U16

Þór/KA á fjóra fulltrúa í U16 landsliðshópi sem æfir saman í Miðgarði í Garðabæ í dag og á morgun.

Lokaleikur kvennadeildar Kjarnafæðimótsins í kvöld

Þór/KA-liðin mætast í lokaleik Kjarnafæðimótsins í Boganum í kvöld.