Tuttugu Akureyrarstelpur í meistaraflokkshópnum

Þór/KA stóð fyrir stuðningsmannakvöldi og leikmannakynningu í gær og var ágæt mæting.

Stuðningsmannakvöld - leikmannakynning

Þór/KA býður ykkur velkomin á stuðningsmannakvöld og leikmannakynningu mánudagskvölið 24. apríl kl. 19:30 í Hamri.

Völsungur í úrslit C-deildar Lengjubikarsins

Sex leikmenn úr Þór/KA hafa verið í eldlínunni með liði Völsungs undanfarnar vikur í C-deild Lengjubikarsins.

Fyrirliðar í Bestu deild kvenna lýsa óánægju með vinnubrögð ÍTF

Fyrirliðar allra liðanna í Bestu deild kvenna, Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, þar á meðal, hafa sent frá sér harðorða yfirlýsingu um vinnubrögð ÍTF.

Árskortasalan hafin

Leikmenn í meistaraflokki, 2. og 3. flokki taka við pöntunum á árskortum.

U19: Ísland á EM!

U19 landsliðið hefur tryggt sér sæti í lokakeppni EM sem fram fer í Belgíu 18.-30. júlí í sumar.

Sjö frá Þór/KA í landsliðsverkefnum

Sjö leikmenn úr okkar hópi eru í landsliðsverkefnum þessa dagana.

Silfur í Lengjubikar

Þór/KA og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í úrslitaleik Lengjubikarsins í Garðabænum í gær. Stjarnan hafði sigur í vítaspyrnukeppni.

Úrslitaleikur Lengjubikarsins í dag

Úrslitaleikur A-deildar Lengjubikarsins fer fram í dag þegar Þór/KA og Stjarnan mætast í Garðabænum. Leikurinn hefst kl. 16.