Ísfold Marý Sigtryggsdóttir tilnefnd í kjöri íþróttakonu KA

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir er ein fimm kvenna sem tilnefndar eru í kjöri á íþróttakonu KA fyrir árið 2023.

Þrjár frá Þór/KA með U16

Þórður Þórðarson, þjálfari U16 landsliðs kvenna, hefur valið hóp sem kemur saman til æfinga í Miðgarði í Garðabæ í komandi viku, dagana 8.-10. janúar.

Dagatalið komið út

Þór/KA dagatalið hefur verið prentað  og ýmist selt eða gefið á hverju ári í um eða yfir 20 ár. 

Farsæld og frami, friður og ást!

2. flokkur U20: Gull og silfur í sumar!

Liðin okkar í 2. flokki U20 náðu frábærum árangri á árinu. Annað liðið vann A-deildina og varð Íslandsmeistari, hitt liðið fór í úrslitaleik B-deildarinnar.

Kjarnafæðimótið: Öruggur sigur í sögulegum leik

Þór/KA2 mætti liði Tindastóls í fyrsta leik kvennadeildar Kjarnafæðimótsins í Boganum í gær og vann fimm marka sigur.

Fyrsti leikur í Kjarnafæðimótinu í dag

Þór/KA2 mætir liði Tindastóls í fyrsta leik í kvennadeild Kjarnafæðismótsins í dag.

Samstarfssamningur Þórs/KA og Greifans

Dóra Sif Sigtryggsdóttir, formaður stjórnar Þórs/KA, og Arinbjörn Þórarinsson, framkvæmdastjóri Greifans, undirrituðu í gær samstarfssamning til þriggja ára.

Sandra María áfram hjá Þór/KA

Sandra María Jessen hefur samið við stjórn Þórs/KA um að vera áfram hjá félaginu næstu tvö árin.

Angela Mary Helgadóttir undirritar nýjan samning við Þór/KA

Angela Mary Helgadóttir (2006) er hluti af fjölmennum hópi ungra og efnilegra leikmanna sem koma úr yngri flokkum félaganna og hafa fengið tækifæri með meistaraflokki á undanförnum árum. Hún hefur nú undirritað nýjan samning við Þór/KA.