04.01.2024
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir er ein fimm kvenna sem tilnefndar eru í kjöri á íþróttakonu KA fyrir árið 2023.
03.01.2024
Þórður Þórðarson, þjálfari U16 landsliðs kvenna, hefur valið hóp sem kemur saman til æfinga í Miðgarði í Garðabæ í komandi viku, dagana 8.-10. janúar.
01.01.2024
Þór/KA dagatalið hefur verið prentað og ýmist selt eða gefið á hverju ári í um eða yfir 20 ár.
23.12.2023
Liðin okkar í 2. flokki U20 náðu frábærum árangri á árinu. Annað liðið vann A-deildina og varð Íslandsmeistari, hitt liðið fór í úrslitaleik B-deildarinnar.
17.12.2023
Þór/KA2 mætti liði Tindastóls í fyrsta leik kvennadeildar Kjarnafæðimótsins í Boganum í gær og vann fimm marka sigur.
16.12.2023
Þór/KA2 mætir liði Tindastóls í fyrsta leik í kvennadeild Kjarnafæðismótsins í dag.
15.12.2023
Dóra Sif Sigtryggsdóttir, formaður stjórnar Þórs/KA, og Arinbjörn Þórarinsson, framkvæmdastjóri Greifans, undirrituðu í gær samstarfssamning til þriggja ára.
14.12.2023
Sandra María Jessen hefur samið við stjórn Þórs/KA um að vera áfram hjá félaginu næstu tvö árin.
14.12.2023
Angela Mary Helgadóttir (2006) er hluti af fjölmennum hópi ungra og efnilegra leikmanna sem koma úr yngri flokkum félaganna og hafa fengið tækifæri með meistaraflokki á undanförnum árum. Hún hefur nú undirritað nýjan samning við Þór/KA.