Íslandsmót í 3. flokki að hefjast

Þór/KA tekur á móti liði HK í dag kl. 15.

Þriðji sigurinn í Lengjubikar

Þór/KA gerði sér lítið fyrir og sigraði Íslandsmeistara Vals í þriðja leik sínum í Lengjubikarnum, 4-3. Sandra María Jessen skoraði þrennu.

Tíu frá Þór/KA með Norðurlandsúrvalinu í Danmerkurferð

Í liðinni viku héldu 18 fótboltastelpur af Norðurlandi á aldrinum 15-16 ára ásamt fararstjórum og þjálfurum til Danmerkur til að æfa og reyna sig gegn jafnöldrum sínum. Flogið var til Kaupmannahafnar beint frá Akureyri með Niceair á sunnudegi.

Leikdagur í Lengjubikar

Þór/KA tekur á móti Val í A-deild Lengjubikarsins í dag kl. 17. Leikurinn fer fram í Boganum.

María skoraði í bikarsigri

María spilaði allan leikinn og skoraði annað mark liðsins í 2-1 sigri í bikarkeppninni.

Sigur í Vesturbænum

Þór/KA skoraði þrjú mörk gegn einu marki KR í leik liðanna í Lengjubikarnum í dag.

Leikið gegn KR í Vesturbænum í dag

Þór/KA spilar í dag sinn annan leik í Lengjubikarnum þegar stelpurnar mæta KR syðra.

U19 unnu mótið í Portúgal

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir og Jakobína Hjörvarsdóttir eru á heimleið með U19-landsliðinu eftir að hafa unnið æfingamót í Portúgal.

Önnur landsliðskona Filippseyja í okkar raðir

Þór/KA hefur samið við miðvörðinn Dominique Randle um að leika með liðinu á komandi keppnistímabili.

U19: Ísland - Wales í dag

Lokaleikurinn hjá U19 landsliðinu, með Ísfold Marý og Jakobínu innanborðs, verður gegn Wales í dag kl. 14.