Ísland mætir Þýskalandi í dag
26.09.2023
Sandra María Jessen spilaði allan leikinn þegar Ísland vann Wales á Laugardalsvelli á föstudag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild. Hún verður aftur í eldlínuni með landsliðinu í kvöld þegar Ísland mætir Þýskalandi á útivelli.