Ísfold Marý Sigtryggsdóttir og Jakobína Hjörvarsdóttir valdar í lokahóp U19. Karlotta Björk Andradóttir og Kolfinna Eik Elínardóttir fara með U16 á NM.
Á næstu dögum verður sett af stað pöntunarferli þar sem stuðningsfólki okkar gefst kostur á að kaupa keppnistreyjurnar okkar, svarta og hvíta verða báðar í boði.
- - -
Þór/KA tapaði naumlega fyrir Íslandsmeisturum Vals á Hlíðarenda í gær. Glæsimark skildi liðin að. Varin vítaspyrna nýttist okkar stelpum ekki til að ná í stig.