Fyrirliðar í Bestu deild kvenna lýsa óánægju með vinnubrögð ÍTF
15.04.2023
Fyrirliðar allra liðanna í Bestu deild kvenna, Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, þar á meðal, hafa sent frá sér harðorða yfirlýsingu um vinnubrögð ÍTF.