Sandra Sigurðardóttir á meðal efstu í kjöri íþróttamanns ársins

Sandra Sigurðardóttir, landsliðsmarkvörður og markvörður Vals í knattspyrnu, er ein af 11 einstaklingum sem kynntir hafa verið og urðu efst í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins, en kjörinu verður lýst í Hörpu og í beinni útesndingu sjónvarpsins í kvöld. Sandra var leikmaður Þórs/KA/KS á árunum 2001-2004.

Jólakveðja frá Þór/KA

Bestu þakkir til ykkar allra sem studduð okkur og störfuðuð með okkur á árinu. Stelpurnar, starfsfólkið, stjórnin og við öll óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

5-0 sigur gegn Tindastóli

Þór/KA vann öruggan sigur á liði Tindastóls í fyrsta leik liðsins í Kjarnafæðismótinu í kvöld.

Leikur í Kjarnafæðismótinu í kvöld

Þór/KA og Tindastóll mætast í Boganum í kvöld kl. 18:15.

Öruggur sigur hjá Þór/KA2

Amalía Árnadóttir skoraði þrennu í 11-0 sigri þegar Þór/KA2 mætti liði FHL í fyrstu umferð Kjarnafæðismótsins í dag.

Þór/KA2 hefur leik í Kjarnafæðimótinu í dag

Fyrsti leikur í kvennadeild Kjarnafæðimótsins 2023 verður í dag þegar Þór/KA2 mætir liði FHL í Boganum kl. 15.

Ellefu leikmenn með landsleiki á árinu

Ellefu leikmenn úr leikmannahópnum hjá Þór/KA spiluðu landsleiki á árinu, allar með yngri landsliðunum.

Vetrarmótin á næstu (gervi)grösum

Nú fer að líða að því að stelpurnar okkar komi sér aftur í keppnisgírinn. Kjarnafæðismótið er á næstu grösum – eða gervigrösum, öllu heldur.

Styrkur veitir skattaafslátt

Vissir þú að með því að styrkja Þór/KA getur þú fengið skattaafslátt? Skoðaðu dæmið. Lágmarksupphæð styrks til að fá lækkun á tekjuskattsstofni er 10.000 krónur, en hámark 350.000 krónur - eða 700.000 krónur hjá hjónum.

Dregið í riðla fyrir næstu verkefni U17 og U19

U19 landsliðið fer til Danmerkur í apríl, U17 til Albaníu í mars.