Þór/KA fékk slæma útreið á í Laugardalnum í gær þegar liðið mætti Þrótti í fimmtu umferð Bestu deildarinnar. Þróttarar gerðu út um leikinn á fyrsta hálftímanum. Lokatölur 4-1.
Þór/KA tekur á móti liði Selfoss í 4. umferð Bestu deildarinnar kl. 14 á morgun, laugardaginn 14. maí. Vakin er athygli á breyttri tímasetningu, en upphaflega var leikurinn á dagskrá kl. 16.
Þór/KA teflir fram þremur liðum á Íslandsmótinu í 3. flokki. Tvö þeirra teljast sem A-lið, það þriðja hefur leik á Íslandsmótinu í keppni B-liða í kvöld.
Þór/KA vann sinn annan sigur í röð í Bestu deildinni þegar liðið mætti Aftureldingu í Mosfellsbæ í dag. Sandra María Jessen setti félagsmet. Arna Eiríksdóttir skoraði sitt fyrsta mark fyrir Þór/KA.