Á trúnó frá Tene - dagbók búningastjórans, 2. hluti
17.07.2022
Að mörgu að hyggja á stóru heimili og dálítill tími sem fer í að skrifa og taka saman myndir þannig að ferðabókarbrot búningastjórans berast ekki endilega á hverjum degi.