Jakobína Hjörvarsdóttir var í byrjunarliðinu og lagði upp mark í sigri íslenska liðsins gegn gestgjöfunum í Litháen. Ísland fer upp í A-deild og næsta stig riðlakeppninnar fyrir lokamót EM.
Magnús Örn Helgason, þjálfari U17 landsliðs kvenna, hefur valið 29 leikmenn fyrir úrtaksæfingar U17 landsliðsins sem fram fara í Miðgarði í Garðabæ dagana 16.-18. Nóvember.