Þriðji sigurinn hjá U19 og Ísland í A-deild

Jakobína Hjörvarsdóttir var í byrjunarliðinu og lagði upp mark í sigri íslenska liðsins gegn gestgjöfunum í Litháen. Ísland fer upp í A-deild og næsta stig riðlakeppninnar fyrir lokamót EM.

Lokaleikurinn hjá U19 landsliðinu í dag

Ísland mætir gestgjöfunum í Litháen í lokaleik sínum í undanriðli EM 2023 í dag kl. 9.

U19: Öruggur sigur á Færeyingum

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir og Jakobína Hjörvarsdóttir spiluðu báðar rúmar 70 mínútur í öðrum sigri U19 landsliðsins í dag.

UEFA U19: Ísland-Færeyjar í dag

Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri spilar annan leik sinn í undanriðli fyrir EM 2023 í dag.

Fjórar frá Þór/KA í úrtakshópi U17

Magnús Örn Helgason, þjálfari U17 landsliðs kvenna, hefur valið 29 leikmenn fyrir úrtaksæfingar U17 landsliðsins sem fram fara í Miðgarði í Garðabæ dagana 16.-18. Nóvember.

Ísfold og Jakobína að hefja leik með U19

Okkar stelpur eru báðar í byrjunarliði U19 landsliðsins sem hefur leik í undanriðli EM 2023 í dag.

Tvær frá Þór/KA í æfingahópi A-landsliðsins

Margrét Árnadóttir og Sandra María Jessen eru á leiðinni á æfingar hjá A-landsliðinu í næstu viku.

Þór/KA/Völsungur - fróðleikur og tölfræði 2. flokks

Alls komu 48 leikmenn við sögu í leikjum með 2. flokki í sumar, þar af 16 úr 3. og 4. flokki, 18 markaskorarar, eina liðið sem vann Fjölni í sumar.

Þór/KA semur við Macron á Íslandi

Stjórn Þórs/KA hefur gert fatnaðarsamning við íþróttavöruframleiðandann Macron til næstu fjögurra ára. Þór/KA vörur verða fáanlegar í Msport í Kaupangi og í vefverslun.

Tvær frá Þór/KA í EM-hópi U19

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir og Jakobína Hjörvarsdóttir hafa verið valdar í lokahóp U19 landsliðsins fyrir undankeppni EM 2023.