Þór/KA mætir Snæfellsnesi í undanúrslitum B-liða

Þór/KA mætir liði Snæfellsness í undanúrslitum Íslandsmóts B-liða í 3. flokki miðvikudaginn 14. september.

Þór/KA bikarmeistarar 3. flokks

Þór/KA vann 2-0 sigur á Breiðabliki/Augnabliki í bikarúrslitaleik 3. flokks í dag.

Bikarúrslitaleikur í 3. flokki

Þór/KA mætir Breiðabliki/Augnabliki í úrslitaleik bikarkeppni 3. flokks kvenna á Þórsvellinum sunnudaginn 11. september kl. 12.

Öll liðin okkar í toppbaráttu í 2. og 3. flokki

Liðin okkar í 2. og 3. flokki eru enn á fullu og voru fjórir leikir hjá stelpunum um nýliðna helgi.

Sigur á Svíum og Jakobína fyrirliði

Stelpurnar okkar mega vera stoltar af framlagi sínu í tveimur æfingaleikjum U19 landsliðsins gegn Norðmönnum og Svíum.

Moli hefur orðið

Siguróli Kristjánsson var aðstoðarþjálfari þriggja þjálfara Þórs/KA á árunum 2007-2016. Við gefum Mola orðið til að rifja upp sumarið 2012.

Úr hugskoti þjálfarans tíu árum síðar

Heimasíðan hafði samband við Jóhann Kristin Gunnarsson, sem var á sínu fyrsta ári af fimm sem þjálfari hjá Þór/KA þegar hann stýrði liðinu til fyrsta Íslandsmeistaratitilsins.

Spáð 5. sætinu, en unnu deildina

Besti leikmaðurinn, þjálfari ársins, markahæst ásamt annarri. Örlítið meiri upprifjun frá 2012.

Óskiljanlega liðið náði í 45 stig!

Umfjöllun í Morgunblaðinu þann 1. ágúst 2012 fékk fólk fyrir norðan til að klóra sér í höfðinu. Við höldum áfram að rifja upp sumarið 2012.

Tíu ár í dag!

Fyrir sléttum tíu árum tryggði Þór/KA sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta skipti með sigri á Selfyssingum á Þórsvellinum.