Loksins sigur í Laugardalnum

Verðskuldaður sigur og eftirminnileg augnablik

Þór/KA vann Breiðablik í opnum og fjörugum markaleik í 2. umferð efri hluta Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í gær. Bríet Fjóla Bjarnadóttir kom í fyrsta skipti við sögu í leik í efstu deild þegar hún kom inn á sem varamaður, en hún er fædd 2010.

Við styðjum Einherja og fjölskyldu Violetu Motul

Styrkveiting úr Minningarsjóði Guðmundar Sigurbjörnssonar

Fjórar frá Þór/KA valdar í U19 landsliðið

Þrjár frá Þór/KA valdar í A- og U23-landsliðshópa

Þór/KA mætir Val á útivelli í dag

Lokasprettur Bestu deildarinnar hefst í dag - eða Bestu efri deildarinnar eing og mætti kalla þann hluta mótsins sem nú fer í hönd hjá Þór/KA og fimm öðrum liðum.

Markalaust jafntefli á Króknum

Á meðan helstu keppinautarnir í efri hluta deildarinnar, FH, Stjarnan og Þróttur, unnu sína leiki í gær náði Þór/KA ekki að nýta yfirburði í leiknum gegn Tindastóli á Sauðárkróki til að hirða öll stigin. Niðurstaðan varð markalaust jafntefli.

Frítt á leik Þórs/KA á Króknum

Þór/KA/Völsungur Íslandsmeistarar í 2. flokki U20